Um okkur

Grjótgarðar

Við leggjum mikla áherslu á vönduð vinnubrögð, snyrtilegan frágang og sanngjarnt verð.
Grjótgarðar bjóða uppá alla almenna jarðvegsvinnu, lóðarfrágang og almennt viðhald á lóðum svo sem trjáklippingar, hellulögn, grjóthleðslu ásamt allri almennri jarðvinnu.

Sagan

Grjótgarðar ehf voru stofnaðir í mars 2012. Eigandi er Hjalti Már Brynjarsson. Hjalti er menntaður skrúðgarðyrkjufræðingur og er að klára meistararéttindin í faginu. Hjalti hefur starfað við alla almenna jarðvegsvinnu ásamt yfirborðsfrágangi í 15 ár. Við höfum svo tvo nema hjá okkur, sem eru að hefja nám í skrúðgarðyrkjunámi.

Reynsla

Þótt að fyrirtækið sé ungt er margra ára reynsla innan fyrirtækisins, við höfum með okkur öflugt starfsfólk.

Þjónusta

Vönduð vinnubrögð og hröð þjónusta er okkar aðalsmerki. Við erum Grjótgarðar og erum til þjónustu reiðubúin.

Vandvirkni

Við höfum skapað okkur góðan orðstír í hellulögn og almennri jarðvinnu. Við tökum að okkur bæði stór og smá verk. 

Starfsfólk

Hjalti Már BrynjarssonFramkvæmdastjórihjalti@grjotgardar.is
Sími: 771-4645
Geirný GeirsdóttirFjármálastjórigrjotgardar@grjotgardar.is
Sími: 421-4200
Ragnar Þ. MagnússonVerkstjóri
Sími: 865-2401
Egill Ragnar BrynjarssonVerkstjóri
Sími: 783-3191
Urðarási 12, 260 Reykjanesbæ • 421-4200 & 771-4645 • grjotgardar@grjotgardar.is